Kæri lestrarhestur!

Uppskeruhátíð sumarlestrar fer fram á aðalsafni mánudaginn 22. ágúst kl. 17.
Gunnar Helgason stuðbolti mætir á svæðið og allir krakkar sem mæta fá glaðning og léttar veitingar.
Fimm heppnir vinningshafar verða svo dregnir úr öllum happamiðum sumarsins!

Við hlökkum til að sjá þig!