Sumarlestur

24. maí – 22. ágúst


Sumarlestur er skemmtilegt lestrarátak fyrir 5-12 ára börn. Þátttaka er ókeypis og allir geta verið með. 

Eftir hverjar þrjár lesnar bækur geta þátttakendur sent inn happamiða. 
Dregið er úr happamiðum vikulega. Vinningur í boði!

Mánudaginn 22. ágúst verður uppskeruhátíð á aðalsafni bókasafnsins. 
Allir sem mæta fá glaðning. Bókasafn Kópavogs | aðalsafn
Hamraborg 6a

Opið:
Mánudaga til föstudaga kl. 8-18
laugardaga kl. 11-17

Bókasafn Kópavogs | Lindasafn
Núpalind 7

Opið:
Mánudaga til föstudaga kl. 13-18

Sími: 441 6800
Netfang: bokasafn@kopavogur.is